Við greindum frá því fyrir nokkrum vikum að það væri mynd í bígerð um Bush fjölskylduna. Nú hefur það verið opinbert að Oliver Stone hefur ráðið James Cromwell til að leika George Bush og Ellen Burstyn sem Barbara Bush.
Josh Brolin mun leika Bush yngri, þ.e. forsetann og Elizabeth Banks mun leika Laura Bush. Myndin mun heita W.

