Grínmyndir af Jókernum og Batman

Það er sunnudagur sem þýðir að nákvæmlega ekkert er að gerast í kvikmyndafréttunum, en í tilefni af því er rétt að koma með eina aulafrétt. Movie-moron.com hafa tekið sig til og photoshoppað myndir af Jókernum inní allskonar aðstæður til að kitla hláturtaugarnar okkar. Mörgum tekst það hreint alls ekki en þeir láta hins vegar nokkrar í viðbót fylgja með tengdum sjálfum Leðurblökumanninum sem eru ekki photoshoppaðar á sama hátt og jókermyndirnar sem hægt er að brosa yfir.

Restin eru flestar raunverulegar myndir af hversdagslegu lífi eða úr myndasögunum (nema kötturinn hann er feik!)



<