Entertainment Weekly birtu í dag nýja mynd úr Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull sem verður frumsýnd 22.maí. Myndin sýnir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Karen Allen í eltingaleik við Rússa í regnskógi í Perú svo þau nái fyrst að komast að kristalshauskúpunni.

Hérna eru fleiri myndir frá tökustað Indiana Jones 4:
.jpg)
![]()

Þetta er morgunkorn sem er gefið út í tilefni af útkomu myndarinnar
![]()
![]()







![]()

