26. desember 2024
GamanÍslensk mynd
Leikstjórn Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson
Guðaveigar fjallar um hóp íslenskra presta sem leggja af stað í leiðangur til að finna hið fullkomna messuvín.
Útgefin: 26. desember 2024
6. febrúar 2025
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Ásthildur Kjartansdóttir
Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Björn Stefánsson, Anna Svava Knútsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson, Jónmundur Grétarsson, Örn Gauti Jóhannsson, Pétur Eggerz, Halldóra Harðar, Bergur Ebbi Benediktsson
Rafvirkinn Atli býr í Hafnarfirði með konu sinni Maríu, áköfum stjörnuskoðara, og nítján ára dóttur þeirra, tónlistakonunni Önnu. Lífið gengur sinn vanagang og þau stússast hvert í sínu þar til hörmulegt slys setur líf þeirra á hvolf og neyðir þau til að finna nýja leið fram á við.
Útgefin: 6. febrúar 2025
Myndir ekki komnar með dagsetningu
DramaÍslensk mynd
Leikstjórn Fjölnir Baldursson
Leikarar: Roman Ægir Fjölnisson, Halldóra Harðar, Tanja Líf Traustadóttir, Arnfinnur Daníelsson, Jónína Margrét Bergmann, Tommi Thor Gudmundsson
Myndin fjallar um Arnór, ungan mann sem hlotið hefur erfitt hlutskipti í lífinu með alkóhólískan föður og móður sem berst við geðrænan sjúkdóm. Er hann reynir að finna sjálfan sig leiðist hann út í fíkniefnaneyslu og kynnist misjöfnu fólki sem leiða hann í ógöngur. Hann endar á því að selja fíkniefni. Líf hans flækist svo enn meira þegar hann lendir í ástarþríhyrningi milli fíkniefnalögreglu og – sala.