Jóla hrollvekjan
Örstutt jól verður sýnd á Þorláksmessudag í Regnboganum frá 16:30 til 21:30. Aðgangur er ókeypis. Myndin er 10 mínútur
að lengd og er sýnd með 20 mín millibili.
Myndin er bönnuð börnum innan 15.
Leikarar í myndinni eru Ari Matthíasson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Laufey
Elíasdóttir, Rúnar Jakobsson, Stefán Hallur Stefánsson, Þorri Jensson, Agnar
Einar Knútsson.
Leikstjóri er Árni Þór Jónsson

