Mediterranea
2015
(Við Miðjarðarhaf)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. september 2015
107 MÍNFranska
90% Critics
53% Audience
77
/100 Myndin hlaut ‘One Future’ verðlaunin á
kvikmyndahátíðinni í München.
Tveir vinir ferðast frá Burkina Faso til Ítalíu í
leit að betra lífi. En líf innflytjandans er erfiðara
en þeir bjuggust við. Ayiva aðlagast vel og er
boðinn velkominn á heimili vinnuveitanda síns.
Abas þarf hins vegar að glíma við mun erfiðari
aðstæður.