Náðu í appið
Air

Air (2015)

"Two men. One task. Save humankind."

1 klst 35 mín2015

Air er vísindaskáldsaga og framtíðarsaga sem gerist þegar andrúmsloft jarðar er allt orðið eitrað og enginn leið er að lifa af í því fyrir þá sem þurfa súrefni til að lifa.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic33
Deila:
Air - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Air er vísindaskáldsaga og framtíðarsaga sem gerist þegar andrúmsloft jarðar er allt orðið eitrað og enginn leið er að lifa af í því fyrir þá sem þurfa súrefni til að lifa. Tveir verkfræðingar, þeir Bauer og Cartwright, hafa þann starfa með höndum að vakna í neðanjarðarbyrgi á sex mánaða fresti til að framleiða súrefni fyrir aðra sem þar sofa í þeirri von að þeim verði aftur óhætt einhvern tíma að fara út. Sú von er þó dauf auk þess sem skortur er á hráefni til að framleiða súrefnið. Það má því segja að andrúmsloftið í neðanjarðarbyrginu sé þrungið spennu og að því kemur að eitthvað verður undan að láta ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christian Cantamessa
Christian CantamessaLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Oddfellows EntertainmentCA
Automatik EntertainmentUS
Circle of ConfusionUS
Skybound EntertainmentUS