Air (2015)
"Two men. One task. Save humankind."
Air er vísindaskáldsaga og framtíðarsaga sem gerist þegar andrúmsloft jarðar er allt orðið eitrað og enginn leið er að lifa af í því fyrir þá sem þurfa súrefni til að lifa.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Air er vísindaskáldsaga og framtíðarsaga sem gerist þegar andrúmsloft jarðar er allt orðið eitrað og enginn leið er að lifa af í því fyrir þá sem þurfa súrefni til að lifa. Tveir verkfræðingar, þeir Bauer og Cartwright, hafa þann starfa með höndum að vakna í neðanjarðarbyrgi á sex mánaða fresti til að framleiða súrefni fyrir aðra sem þar sofa í þeirri von að þeim verði aftur óhætt einhvern tíma að fara út. Sú von er þó dauf auk þess sem skortur er á hráefni til að framleiða súrefnið. Það má því segja að andrúmsloftið í neðanjarðarbyrginu sé þrungið spennu og að því kemur að eitthvað verður undan að láta ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















