Náðu í appið
Lost Christmas

Lost Christmas (2011)

"The Miracle of Holiday Magic"

1 klst 29 mín2011

Myndin gerist á aðfangadag, nákvæmlega ári eftir að foreldrar Goose dóu í slysi.

Deila:
Lost Christmas - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist á aðfangadag, nákvæmlega ári eftir að foreldrar Goose dóu í slysi. Goose hafði ekki viljað að faðir hans, sem var slökkviliðsmaður, færi í vinnuna þann dag og brá á það ráð að fela bíllyklana hans. En móðir Goose átti líka bíl og ákvað því að aka eiginmanni sínum til vinnu. Tíu mínútum síðar varð slysið og Goose hefur af þessum sökum kennt sjálfum sér að stórum hluta um það. Það er mikil byrði að bera fyrir 10 ára strák, en á þessum aðfangadegi, nákvæmlega ári síðar, hittir hann hinn dularfulla Anthony sem á eftir að breyta lífi hans til frambúðar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Hay
John HayHandritshöfundurf. -0001
David Logan
David LoganHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ketchup EntertainmentUS
Impact Film & TV
Impact PicturesGB