Freaks of Nature (2015)
"Get out undead or alive"
Freaks of Nature gerist í bænum Dillford í Ohio þar sem vampírur, uppvakningar og venjulegt fólk býr saman – ekki beint í sátt og samlyndi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Freaks of Nature gerist í bænum Dillford í Ohio þar sem vampírur, uppvakningar og venjulegt fólk býr saman – ekki beint í sátt og samlyndi. Þótt hinum kostulegu íbúum Dillford-bæjar greini á um ýmsa hluti verða þeir þó sammála um að standa saman þegar ókennilegar geimverur sem hafa ekkert gott í huga gera dag einn árás á samfélag þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robbie PickeringLeikstjóri

Oren UzielHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Simka Entertainment

Huevocartoon ProduccionesMX

VideocineMX







