Náðu í appið
Öllum leyfð

Nonni norðursins 2016

(Norm of the North)

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Bear to be different / Látum Nonna bjarga málunum

86 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 6% Critics
The Movies database einkunn 21
/100

Nonni er ísbjörn sem hefur lítið annað við að vera dags daglega en að skemmta sér konunglega ásamt öllum hinum dýrunum sem búa Norðurpólnum. Eina vandamálið eru allir þessir þreytandi túristar sem flykkjast á svæðið og þegar dýrin komast að því að sumir þeirra ráðgera meira að segja að flytja á pólinn er ákveðið að senda Nonna ásamt þremur... Lesa meira

Nonni er ísbjörn sem hefur lítið annað við að vera dags daglega en að skemmta sér konunglega ásamt öllum hinum dýrunum sem búa Norðurpólnum. Eina vandamálið eru allir þessir þreytandi túristar sem flykkjast á svæðið og þegar dýrin komast að því að sumir þeirra ráðgera meira að segja að flytja á pólinn er ákveðið að senda Nonna ásamt þremur læmingjum til New York til að telja þeim hughvarf. Hvorki Nonni né læmingjarnir þrír hafa komið í mannabyggðir áður, og þetta á því eftir að reynast flóknara en þeir héldu!... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.01.2019

Konungurinn ríkir enn

Konungur sjávar og sveita, Aquaman, ríkir enn á íslenska bíóaðsóknarlistanum, þriðju vikuna í röð. Ætti það ekki að koma neinum á óvart enda myndheimurinn einstaklega glæsilegur. Annars eru kvikmyndirnar í öðru og...

18.01.2016

Feður í feikna stuði

Pabbinn og stjúppabbinn í gamanmyndinni Daddy´s Home eru enn í feikna stuði á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en þeir halda toppsætinu aðra vikuna í röð. Það eru þeir Will Ferrell og Mark Wahlberg sem fara með hlut...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn