Náðu í appið
4 Minute Mile

4 Minute Mile (2015)

One Square Mile

"The hardest race is against yourself"

1 klst 36 mín2015

Myndin segir frá hlauparanum Drew Jacobs sem eftir að hafa lent upp á kant við þjálfara skólaliðsins ákveður að leita á önnur mið eftir aðstoð til að ná takmarki sínu.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic48
Deila:
4 Minute Mile - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá hlauparanum Drew Jacobs sem eftir að hafa lent upp á kant við þjálfara skólaliðsins ákveður að leita á önnur mið eftir aðstoð til að ná takmarki sínu. Fyrir valinu verður hinn aldni, fyrrverandi þjálfari Coleman sem var þekktur fyrir að beita óhefðbundnum aðferðum til að ná því besta út úr sínu fólki. En Drew glímir um leið við alvarleg vandamál heima fyrir þar sem ofbeldisfullur bróðir hans hefur flækst í eiturlyfjasölu og dregið Drew með sér á foraðið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles-Olivier Michaud
Charles-Olivier MichaudLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Wanda Perdelwitz
Wanda PerdelwitzHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

One Square Mile Management Company
Phoenix Rising Motion Pictures