Just Before I Go (2014)
"Ending it all was only the beginning."
Líf Ted Morgan hefur verið í biðstöðu nær alla tíð.
Deila:
Söguþráður
Líf Ted Morgan hefur verið í biðstöðu nær alla tíð. Þegar eiginkonan fer frá honum, þá áttar Ted sig á því að hann á í raun ekkert til að lifa fyrir. Hann hleypir í sig kjarki til að gera eitt að lokum, að fara á gömlu heimaslóðirnar og horfast í augu við fólkið þar, sem hann telur vera ástæðuna fyrir því að hann er eins og hann er. En þetta er flóknara en mætti halda í fyrstu. Því meira sem hann reynir, því meira flækist hann inn í óreiðukennt líf þessa fólks. Það er ekki fyrr en hann ákveður að fremja sjálfsmorð, að hann finnur loksins ástæðu til að lifa áfram.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Coquette ProductionsUS
New Artists Alliance















