Náðu í appið
Shut In

Shut In (2016)

"Don´t Believe Everything You See"

1 klst 31 mín2016

Mary Portman er barnasálfræðingur sem býr afskekkt uppi í sveit í Englandi þar sem hún hugsar um son sinn, en hann er svo gott sem...

Rotten Tomatoes5%
Metacritic25
Deila:
Shut In - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Mary Portman er barnasálfræðingur sem býr afskekkt uppi í sveit í Englandi þar sem hún hugsar um son sinn, en hann er svo gott sem í dauðadái eftir að hafa lent í bílslysi þar sem faðir hans – eiginmaður Mary – lést. Dag einn ákveður Mary að taka inn á heimilið ungan ráðvilltan dreng og sinna honum þar en það reynist upphafið að ófyrirsjáanlegri atburðarás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Farren Blackburn
Farren BlackburnLeikstjórif. -0001
Christina Hodson
Christina HodsonHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Lava Bear FilmsUS
Transfilm InternationalCA
Screen Siren PicturesCA