Myndin segir frá rithöfundinum Michael Stone sem á við það huglæga vandamál að stríða að honum finnst allir sem hann hittir vera sama persónan. Þetta á hins vegar eftir að breytast þegar hann hittir Lisu Hesselman og um leið öðlast Michael nýja sýn á tilgang lífsins ...