Náðu í appið
The Forbidden Room

The Forbidden Room (2015)

2 klst 10 mín2015

Skógarhöggsmaður birtist óvænt í kafbát sem hefur verið fastur í marga mánuði neðansjávar með varhugaverðan varning.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic83
Deila:
The Forbidden Room - Stikla

Söguþráður

Skógarhöggsmaður birtist óvænt í kafbát sem hefur verið fastur í marga mánuði neðansjávar með varhugaverðan varning. Örvæntingin meðal áhafnarinnar stigmagnast og þeir þurfa að horfast í augu við sinn innsta ótta. Og enginn skilur hvernig skógarhöggsmaðurinn komst þangað. En þetta eru bara ein saga af mörgum, hér eru sögur inni í sögum eins og um rússneksa Babúsku væri að ræða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Guy Maddin
Guy MaddinLeikstjóri

Aðrar myndir

Evan Johnson
Evan JohnsonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

ONF | NFBCA
Buffalo Gal PicturesCA
PHI Film