The Forbidden Room (2015)
Skógarhöggsmaður birtist óvænt í kafbát sem hefur verið fastur í marga mánuði neðansjávar með varhugaverðan varning.
Deila:
Söguþráður
Skógarhöggsmaður birtist óvænt í kafbát sem hefur verið fastur í marga mánuði neðansjávar með varhugaverðan varning. Örvæntingin meðal áhafnarinnar stigmagnast og þeir þurfa að horfast í augu við sinn innsta ótta. Og enginn skilur hvernig skógarhöggsmaðurinn komst þangað. En þetta eru bara ein saga af mörgum, hér eru sögur inni í sögum eins og um rússneksa Babúsku væri að ræða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Guy MaddinLeikstjóri
Aðrar myndir

Evan JohnsonLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

ONF | NFBCA

Buffalo Gal PicturesCA
PHI Film














