Náðu í appið
Mike and Dave Need Wedding Dates

Mike and Dave Need Wedding Dates (2016)

"They needed hot dates. They got hot messes."

1 klst 37 mín2016

Bræðurnir Mike og Dave hafa sérstakt lag á því að eyðileggja allar samkomur sem þeir sækja vegna vitleysunnar sem þeir taka iðulega upp á að framkvæma.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic51
Deila:
Mike and Dave Need Wedding Dates - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Bræðurnir Mike og Dave hafa sérstakt lag á því að eyðileggja allar samkomur sem þeir sækja vegna vitleysunnar sem þeir taka iðulega upp á að framkvæma. Þegar brúðkaup systur þeirra og unnusta hennar stendur fyrir dyrum krefst faðir þeirra þess að þeir finni sér stúlkur til að mæta með í brúðkaupið því hann heldur að þær geti komið í veg fyrir að þeir eyðileggi það eins og allt annað sem þeir koma nálægt. Þeir Mike og Dave ákveða því að auglýsa eftir stúlkum og vita auðvitað ekki að þær sem svara eru jafnvel enn villtari en þeir sjálfir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jake Szymanski
Jake SzymanskiLeikstjórif. -0001
Gösta Prüzelius
Gösta PrüzeliusHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS
20th Century FoxUS