The Colony (2016)
"Escape is the only option."
Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973.
Deila:
Söguþráður
Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur frá. Lena ákveður að ganga í söfnuðinn til að finna Daniel. Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Florian GallenbergerLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Majestic FilmproduktionDE

Rat Pack FilmproduktionDE

Iris ProductionsLU
Fred FilmsGB




















