Náðu í appið
The Colony

The Colony (2016)

"Escape is the only option."

1 klst 50 mín2016

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic33
Deila:
The Colony - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Lena og Daniel eru ungt par sem blandast inn í uppreisn hersins í Chile árið 1973. Daniel er tekinn höndum af leynilögreglu Pinochet hershöfðingja, og Lena eltir hann á aflokað svæði í suðurhluta landsins, sem kallast Colonia Dignidad. Þessi nýlenda segist vera góðgerðarstofnun sem rekin er af predikaranum Paul Schäfer en, er í raun, staður sem enginn sleppur frá. Lena ákveður að ganga í söfnuðinn til að finna Daniel. Myndin er byggð á sönnum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Majestic FilmproduktionDE
Rat Pack FilmproduktionDE
Iris ProductionsLU
Fred FilmsGB