Náðu í appið
Sacrifice

Sacrifice (2016)

"Every life has a price."

1 klst 31 mín2016

Skurðlæknirinn Tora Hamilton flytur ásamt eiginmanni sínum Duncan, til hinna afviknu Hjaltlandseyja, sem eru 160 kílómetra undan ströndum Skotlands.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic23
Deila:
Sacrifice - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Skurðlæknirinn Tora Hamilton flytur ásamt eiginmanni sínum Duncan, til hinna afviknu Hjaltlandseyja, sem eru 160 kílómetra undan ströndum Skotlands. Í garðinum við húsið finnur Tora illa farið lík ungrar konu, sem bersýnilega hefur verið myrt, og er með rúnir ristar í húðina, og holu þar sem hjartað sló eitt sinn. Það kemur henni á óvart að þeir eyjaskeggjar sem hún talar við um málið virðast óttast það mjög sem þarna hefur gerst og því hellir hún sér ein og óstudd út í rannsóknina ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter A. Dowling
Peter A. DowlingLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Boulder MediaIE
Cheyenne EnterprisesUS
SuboticaIE
Fundamental Entertainment
Schubert International FilmproduktionsDE