Indignation (2016)
Myndin gerist árið 1951 og fjallar um Marcus Messner, kappsfullan son hógværs kosher slátrara frá Newark.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist árið 1951 og fjallar um Marcus Messner, kappsfullan son hógværs kosher slátrara frá Newark. Marcus fer til Ohio til að nema við íhaldssaman miðskóla og lendir upp á kant við stjórnendur skólans, upplifir gyðingafordóma og kynferðislegri bælingu, og verður hrifinn af stúlku í vanda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

James SchamusLeikstjóri

Philip RothHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Likely StoryUS
Symbolic ExchangeUS










