Náðu í appið
Equity

Equity (2016)

"On Wall Street, all players are not created equal"

1 klst 40 mín2016

Pólitískur peningatryllir þar sem áhorfendur eru leiddir um völundarhús fjárfesta sem þurfa oft að taka ákvarðanir á ljóshraða og vera tilbúnir að mæta hindrunum við hvert horn.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic68
Deila:
Equity - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Pólitískur peningatryllir þar sem áhorfendur eru leiddir um völundarhús fjárfesta sem þurfa oft að taka ákvarðanir á ljóshraða og vera tilbúnir að mæta hindrunum við hvert horn. Í þessum leik er Naomi Bishop orðin snillingur enda hefur henni gengið vel að undanförnu og er stolt af árangri sínum. En á Wall Street geta veður skipast skjótt í lofti og að því á Naomi eftir að komast þegar opinbert hneyksli byrjar að skekja hressilega allar hennar fjármálastoðir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Meera Menon
Meera MenonLeikstjórif. -0001
Amy Fox
Amy FoxHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Broad Street Pictures