Equity (2016)
"On Wall Street, all players are not created equal"
Pólitískur peningatryllir þar sem áhorfendur eru leiddir um völundarhús fjárfesta sem þurfa oft að taka ákvarðanir á ljóshraða og vera tilbúnir að mæta hindrunum við hvert horn.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Pólitískur peningatryllir þar sem áhorfendur eru leiddir um völundarhús fjárfesta sem þurfa oft að taka ákvarðanir á ljóshraða og vera tilbúnir að mæta hindrunum við hvert horn. Í þessum leik er Naomi Bishop orðin snillingur enda hefur henni gengið vel að undanförnu og er stolt af árangri sínum. En á Wall Street geta veður skipast skjótt í lofti og að því á Naomi eftir að komast þegar opinbert hneyksli byrjar að skekja hressilega allar hennar fjármálastoðir ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









