Tanner Hall (2009)
"Lose your way. Find yourself."
Tanner Hall er uppvaxtarsaga fjögurra stúlkna og gerist að mestu í samnefndum heimavistarskóla í Bretlandi þar sem þær Fernanda, Lucasta og Kate hafa tengst nánum...
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSöguþráður
Tanner Hall er uppvaxtarsaga fjögurra stúlkna og gerist að mestu í samnefndum heimavistarskóla í Bretlandi þar sem þær Fernanda, Lucasta og Kate hafa tengst nánum vinaböndum á undanförnum árum. Í byrjun síðasta skólaársins bætist gömul vinkona Fernöndu í hópinn, en hún heitir Victoria og er að mörgu leyti úlfur í sauðargæru. Svo fer að Victoria kemur þeim öllum í hörkuvandræði innan skólans auk þess sem hún blandar sér inn í einkalíf vinkvennanna með alvarlegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur










