Náðu í appið
Emoji myndin

Emoji myndin (2017)

Emoji movie: Express Yourself

"Welcome to the secret world inside your phone."

1 klst 31 mín2017

Gene býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum.

Rotten Tomatoes6%
Metacritic12
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Gene býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. Hann er svokallað „meh“-tákn og á að vera með tómlátan svip. Gene hefur þó litla sem enga stjórn á svipum sínum og hin táknin í borginni eru hrædd um að síminn verði straujaður komist eigandinn að þessu vandamáli. Gémmi Fimm og Töggur ganga til liðs við Gene og ferðast um símann þveran og endilangan í leit að kóðanum sem á að gera Gene að „eðlilegu“ emoji-tákni með einn fastan svip.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tony Leondis
Tony LeondisLeikstjóri

Aðrar myndir

Eric Siegel
Eric SiegelHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Sony Pictures AnimationUS
LStar CapitalUS