Náðu í appið
Imperium

Imperium (2016)

"Defend your nation. Become your enemy."

1 klst 49 mín2016

Nate Foster, sem Radcliffe leikur, er ungur og metnaðargjarn fulltrúi hjá FBI, alríkislögreglunni, sem fer í dulargervi í raðir öfgasinnaðra hægrimanna og hryðjuverkamanna, í þeim...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic68
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Nate Foster, sem Radcliffe leikur, er ungur og metnaðargjarn fulltrúi hjá FBI, alríkislögreglunni, sem fer í dulargervi í raðir öfgasinnaðra hægrimanna og hryðjuverkamanna, í þeim tilgangi að ráða niðurlögum samtakanna. Hinn klári og efnilegi greinandi þarf að sætta sig við ýmislegt í röðum ný-nasistanna, á sama tíma og hann má ekki gleyma því sem hann stendur fyrir, í þessum hættilega neðanjarðarheimi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Ragussis
Daniel RagussisLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Tycor International Film CompanyUS
Grindstone Entertainment GroupUS
Sculptor MediaUS
Green-Light InternationalUS
Atomic Features