Dare to Be Wild (2015)
Jardins Selvagens
"Throw a lifeline to the wilderness."
Sönn saga Mary Reynolds sem kornung að árum kom, sá og sigraði á einni bestu og virtustu blóma- og garðasýningu heims, The Chelsea flower show.
Öllum leyfðSöguþráður
Sönn saga Mary Reynolds sem kornung að árum kom, sá og sigraði á einni bestu og virtustu blóma- og garðasýningu heims, The Chelsea flower show. Mary Reynolds var náttúrubarn í húð og hár. Hún fékk snemma áhuga á gróðurræktun og garðhönnun og hafði allt aðrar hugmyndir um garða og hvernig þeir ættu að vera en flest annað fólk. Þær hugmyndir gengu fyrst og fremst út á að garðar ættu að endurspegla náttúruna og náttúrulega hönnun frekar en mannlega. Með þær hugmyndir barðist hún fyrir að fá að taka þátt í The Chelsea Flower Show, þar sem hún sló svo hressilega í gegn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









