The Falling (2014)
"Öll leyndarmál koma að lokum upp á yfirborðið"
Sagan gerist á ströngum enskum stúlknaskóla árið 1969, þar sem hin heillandi Abbie og hin líflega Lydia eru bestu vinkonur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Sagan gerist á ströngum enskum stúlknaskóla árið 1969, þar sem hin heillandi Abbie og hin líflega Lydia eru bestu vinkonur. Lydia, afskipt dóttir kvíðasjúkrar móður, tengist Abbie, sem er byrjuð að rannsaka kynhneigð sína, sterkum böndum. Eftir að hafa sofið hjá bróður Lydia, Kenneth, til að reyna að afstýra þungun eftir annan dreng, þá byrjar Abbie að þjást af yfirliðsköstum, sem endar með dauða hennar. Eftir jarðarförina þá fær Lydia einnig þessi köst og fljótlega breiðist þetta út sem faraldur í skólanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





















