The Driftless Area (2015)
"Destiny can lead to dangerous places."
Hér segir frá ungum manni, Pierre, sem snýr aftur á æskuslóðirnar eftir að foreldrar hans deyja.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Hér segir frá ungum manni, Pierre, sem snýr aftur á æskuslóðirnar eftir að foreldrar hans deyja. Eftir að hann dettur ofan í brunn og er bjargað af hinni heillandi Stellu segir hún honum dálítið sem hljómar vægast sagt ótrúlega. Í framhaldinu biður hún hann um að hjálpa sér að leysa morðmál sem lögreglan gat ekki leyst vegna skorts á sönnunargögnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zachary SluserLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Bron StudiosCA

Unified PicturesUS










