Náðu í appið
The Silent Storm

The Silent Storm (2014)

La tempesta silenziosa

"Love, Desire, Truth."

1 klst 42 mín2014

Myndin gerist á lítilli eyju undan Skotlandsströndum skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina.

Deila:
The Silent Storm - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist á lítilli eyju undan Skotlandsströndum skömmu eftir seinni heimsstyrjöldina. Þar búa prestshjónin Balor og Aislin, en sambúð þeirra er frekar stirð og tilfinningalaus enda eru þau mjög ólíkir einstaklingar. Dag einn fá þau ósk frá hinu opinbera um að skjóta skjólshúsi yfir ungan mann, Fionn, sem af óuppgefnum ástæðum þarf að dyljast um hríð. Þeirri ósk geta þau Balor og Aislin ekki neitað en koma unga mannsins inn á heimilið leiðir fljótlega til harkalegra árekstra um leið og sannleikurinn um fortíð þeirra allra, Balors, Aislin og Fionns, kemur smám saman í ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ingvar Þórðarson
Ingvar ÞórðarsonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

British Film CompanyGB
Neon FilmsGB
Cacti Films