Danny Says (2016)
"When the mode of the music changes, the walls of the city shake."
Heimildarmynd um Danny Fields.
Deila:
Söguþráður
Heimildarmynd um Danny Fields. Danny hefur síðan árið 1966 leikið mikið hlutverk í rokksenu 20. aldarinnar, og vann með Doors, Cream, Lou Reed, Nico, Judy Collins, sem og the Stooges, MC5 og the Ramones, auk þess sem hann var fastagestur í the Factory hjá listamanninum Andy Warhol. Myndin fjallar um Danny allt frá því hann var í menntaskóla og þar til hann hætti í lagadeild Harvard háskóla, hitti Warhol, varð upplýsingafulltrúi Elektra Records, og gerðist frumkvöðull í pönktónlist og fleiru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brendan TollerLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!











