Náðu í appið
Vikings - Fjórða sería

Vikings - Fjórða sería (2015)

"Sagan af Ragnari loðbrók - þáttaröð 4"

11 klst 30 mín2015

Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók og mönnum hans, en Ragnar telst hafa herjað fyrstur víkinga á England og Frakkland.

Deila:
Vikings - Fjórða sería - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók og mönnum hans, en Ragnar telst hafa herjað fyrstur víkinga á England og Frakkland. Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að enginn hafi verið snjallari honum í herkænsku og þótt heilu herirnir hafi verið sendir á móti honum og mönnum hans bæði í Englandi og Frakklandi tókst honum ávallt að blekkja alla sína óvini, fanga þau verðmæti sem hann sóttist eftir og komast undan.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!