Vikings - Fjórða sería
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Sagan af Ragnari loðbrók - þáttaröð 4
690 MÍNEnska
Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók og mönnum hans, en Ragnar telst hafa herjað fyrstur víkinga á England og Frakkland. Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að enginn... Lesa meira
Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók og mönnum hans, en Ragnar telst hafa herjað fyrstur víkinga á England og Frakkland. Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að enginn hafi verið snjallari honum í herkænsku og þótt heilu herirnir hafi verið sendir á móti honum og mönnum hans bæði í Englandi og Frakklandi tókst honum ávallt að blekkja alla sína óvini, fanga þau verðmæti sem hann sóttist eftir og komast undan. ... minna