Náðu í appið
Klám í Reykjavík

Klám í Reykjavík (2016)

A Reykjavík Porno

"One City. Two secrets. Three Nights."

1 klst 20 mín2016

A Reykjavik Porno fjallar um ungan mann sem forvitnin leiðir í ógöngur sem hafa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar.

Deila:
Klám í Reykjavík - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

A Reykjavik Porno fjallar um ungan mann sem forvitnin leiðir í ógöngur sem hafa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar. Myndin gerist um miðjan vetur og myrkrið liggur yfir borginni þar sem Ingvar leigir herbergi hjá konu sem munað hefur fífil sinn fegurri. Hún hefur þróað með sér þráhyggju og áfengissýki og höndlar illa samverustundir Ingvars og kærustu hans, Ödu upp í herberginu. Ada sýnir Ingvari vefsíðu í símanum sem gengur út á að foreldrar eru sýndir í kynlífsathöfnum, óafvitandi af upptökunum. Hann fyllist forvitni og byrjar að snuðra, en sá áhugi leiðir af sér keðju af slæmum atburðum sem soga hann stöðugt dýpra niður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sabrina Siani
Sabrina SianiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Vintage PicturesIS
Makar Productions