Mistletoe Over Manhattan (2011)
"Hamingjan er áunnin"
Þegar eiginkona jólasveinsins finnur að hann er farinn að missa áhugann á jólunum ákveður hún að grípa til sinna ráða.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar eiginkona jólasveinsins finnur að hann er farinn að missa áhugann á jólunum ákveður hún að grípa til sinna ráða. Rebecca Claus, eiginkona Sankti Claus, kemur til New York í leit að hinum eina sanna jólaanda. Þar kynnist hún fljótlega lögreglumanninum Joe sem er miður sín af sorg vegna yfirvofandi skilnaðar hans við eiginkonu sína Lucy, en þau eiga saman tvö börn. Um leið áttar Rebecca sig á því að ef henni auðnast að leiða þau Joe og Lucy saman á ný leysir hún samtímis sinn eigin vanda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!












