Náðu í appið
The Swan Princess

The Swan Princess (1994)

"The Magic Begins November 1994"

1 klst 30 mín1994

Sem börn þá voru Derek prins og Odette prinsessa neydd af til að eyða sumrunum saman, af foreldrum sínum sem voru ekkill og ekkja,í þeirri...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic70
Deila:
The Swan Princess - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Sem börn þá voru Derek prins og Odette prinsessa neydd af til að eyða sumrunum saman, af foreldrum sínum sem voru ekkill og ekkja,í þeirri von að þau tvö myndu fella hugi saman að lokum og giftast, þannig að konungsríkin myndu sameinast. Sem börn og unglingar þoldu þau Derek og Odette ekki hvort annað, en sem ungmenni þá byrja þau að sjá hlutina í öðru ljósi og verða ástfangin. En nótt eina snýst allt á verri veg þegar Derek óviljandi móðgar Odette, sem síðan neitar að giftast honum ef hann getur ekki sannað að hann elski hana fyrir það hver hún er sem persóna, en ekki bara af því að hún er falleg. Odette og faðir hennar verða síðan fyrir árás af hendi Lord Rothbart, hefnigjarns seiðkarls, sem var rekinn úr konungsríki William þegar hann bruggaði launráð gegn konungi. Rothbart fer í gervi villidýrs og særir William, rænir Odette og leggur síðan á hana álög. Núna þarf Derek að bjarga Odette með því að sýna að hann elski hana skilyrðislaust. En mun hann ná því nógu tímanlega?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Mér finnst þetta æðisleg mynd fyrir börn á öllum alldri og fullorðna líka, þessi mynd er um prins og prinsessu sem vilja ekki giftast þegar þau eru lítil og hata hvort annað en svo þega...

Þetta er bara svona týbísk teiknimynd um prinsessu og prins sem vilja ekki gifta sig meðan þau eru lítil. Svo er prinsessan hreppt í álög og verður svanur. Þetta er ágæt mynd ekkert leið...

Framleiðendur

Rich Animation Studios