Náðu í appið
20th Century Women

20th Century Women (2016)

"Hinir rannsakanlegu vegir tilverunnar"

1 klst 58 mín2016

20th Century Woman gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic83
Deila:
20th Century Women - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

20th Century Woman gerist að mestu í Santa Barbara í Kaliforníu árið 1979. Við kynnumst hér gistihúsaeigandanum Dorothy sem hefur áhyggjur af því að hafa ekki náð að kenna 15 ára syni sínum nægilega vel á lífið og ákveður því að biðja tvær ungar konur að aðstoða sig við það á meðan hún sjálf kannar grundvöllinn að sambandi við einn af leigjendum sínum, William.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Annapurna PicturesUS
Archer GrayUS
Modern People