Harry Benson: Shoot First (2016)
"A Great Photograph can never Happen again."
Margt af því sem vitað er í dag um fullt af frægu tónlistarfólki, stjórnmálamenn, og leikkonur er ljósmyndaranum Harry Benson að þakka.
Deila:
Söguþráður
Margt af því sem vitað er í dag um fullt af frægu tónlistarfólki, stjórnmálamenn, og leikkonur er ljósmyndaranum Harry Benson að þakka. Hann tók frábærar ljósmyndir af frægustu hljómsveit sögunnar; The Beatles. Þá myndaði hann Muhammed Ali, Michael Jackson og Dr. Martin Luther King. Verk hans hafa birtst í fjölda tímarita, eins og Life, Vanity Fair og The New Yorker. Benson, sem nú er 86 ára, er enn að taka myndir og er ekkert á leiðinni að hætta því í bráð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Justin BareLeikstjóri

Matthew MieleLeikstjóri






