Náðu í appið
Air Bud 3: World Pup

Air Bud 3: World Pup (2000)

1 klst 23 mín2000

Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum.

Deila:
Air Bud 3: World Pup - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum. Josh kynnist Emma, sætri stelpu sem er nýflutt frá Englandi. Hún er ekki bara með honum í liðinu heldur á hún Golden Retriever hundinn Molly. Molly eignast fljótlega hvolpa með körfu- og ruðningshundi Josh, Buddy. Fljótlega koma ómældir fótboltahæfileikar Buddy einnig í ljós, og hann leiðir lið Josh til meistaratitils. En þegar sex nýfæddum hvolpum Buddy er stolið, er úr vöndu að ráða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bill Bannerman
Bill BannermanLeikstjórif. -0001
Paul Tamasy
Paul TamasyHandritshöfundur
Aaron Mendelsohn
Aaron MendelsohnHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Keystone Family Pictures