Air Bud 3: World Pup (2000)
Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum.
Öllum leyfðSöguþráður
Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum. Josh kynnist Emma, sætri stelpu sem er nýflutt frá Englandi. Hún er ekki bara með honum í liðinu heldur á hún Golden Retriever hundinn Molly. Molly eignast fljótlega hvolpa með körfu- og ruðningshundi Josh, Buddy. Fljótlega koma ómældir fótboltahæfileikar Buddy einnig í ljós, og hann leiðir lið Josh til meistaratitils. En þegar sex nýfæddum hvolpum Buddy er stolið, er úr vöndu að ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!














