Náðu í appið
It Could Happen to You

It Could Happen to You (1994)

"A cop. A waitress. A lottery ticket."

1 klst 41 mín1994

Charlie og Muriel Lang hafa um lifað einföldu lífi lengst af.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic64
Deila:
It Could Happen to You - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Charlie og Muriel Lang hafa um lifað einföldu lífi lengst af. En allt breytist þegar þau vinna fjórar milljónir Bandaríkjadala í lottóinu. En þessu fylgja vandamál. Áður en lottóvinningurinn kom, þá hafði Charlie borðað á kaffistað og var ekki með peninga á sér til að gefa gengilbeinunni þjórfé. Hann hafði lofað henni, í gríni frekar en alvöru, að ef hann myndi vinna í lottóinu þá myndi hann gefa henni helminginn af vinningnum. Þetta er ástæðan fyrir því að Muriel, eiginkona hans, fer frá honum. Hún vill ekki að gengilbeinan fá eitt cent af vinningnum. Í raun, þá vill hún fá allan vinninginn sjálf!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Ágætis ræma. Blankur lögreglumaður dettur í lukkupottinn og vinnur þann stóra í Lottóinu. Áður en hann vinnur heitir hann á blanka þjónustustúlku að hún fái helmingin af vinningnum ...

Framleiðendur

TriStar PicturesUS