Náðu í appið
Kate Plays Christine

Kate Plays Christine (2016)

"A Nonfiction Psychological Thriller"

1 klst 52 mín2016

Fréttakonan Christine Chubbuck framdi sjálfsmorð í beinni útsendingu árið 1974.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic75
Deila:
Kate Plays Christine - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fréttakonan Christine Chubbuck framdi sjálfsmorð í beinni útsendingu árið 1974. Þetta var fyrsta sjálfsmorðið sem sýnt var beint í sjónvarpi – en þegar leikkonan Kate Lyn Sheil undirbýr sig fyrir að leika Christine 40 árum síðar reynist henni merkilega erfitt að grafa upp heimildir um hana. Hver var Christine og hvað vakti fyrir henni? Við fylgjumst með rannsókn Kate á lífi og dauða Christine og horfum á þessar tvær konur, sem aldrei hittu hvor aðra, renna hægt og rólega saman í eina persónu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Greene
Robert GreeneLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Prewar Cinema Productions
4th Row FilmsUS
Faliro House ProductionsGR
House of Nod

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut verðlaun fyrir besta handrit heimildamyndar á Sundance-kvikmyndahátíðinni í fyrra.