Náðu í appið
Carrie Pilby

Carrie Pilby (2016)

"Live your life before it passes you by"

1 klst 38 mín2016

Hin nítján ára Carrie Pilby er afburðagáfuð stúlka sem hefur lagt alla áherslu á nám og er nýútskrifuð úr Harvard-háskóla.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic52
Deila:
Carrie Pilby - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hin nítján ára Carrie Pilby er afburðagáfuð stúlka sem hefur lagt alla áherslu á nám og er nýútskrifuð úr Harvard-háskóla. Hún reynir að komast til botns í því hvað snýr upp og niður í heiminum, og hugleiðir siðferði, sambönd, kynlíf og það að fara út úr íbúðinni í New York, en hún treystir fáum og sér hræsnara í hverju horni. Hún er atvinnulaus og vinalaus, vegna þess að hún setur markið óeðlilega hátt. Dag einn kynnist hún ungum manni sem þrátt fyrir að hafa skoðanir sem Carrie kann ekki að meta á eftir að fá hana til að hugsa alla hluti upp á nýtt!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kara Holden
Kara HoldenHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Braveart FilmsUS