Barn Greppiklóar (2011)
The Gruffalo´s Child; The Gruffalo's Child
"Ekkert barn á erindi á eigin vegum út í skóg"
Hér segir frá því þegar barn Greppiklóar ákveður að láta allar viðvaranir sér sem vind um eyru þjóta og halda aleitt út í dimman skóginn í leit að músinni vondu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér segir frá því þegar barn Greppiklóar ákveður að láta allar viðvaranir sér sem vind um eyru þjóta og halda aleitt út í dimman skóginn í leit að músinni vondu. Á leiðinni lendir barnið í hinum ýmsu ævintýrum, hittir dýr sem það hefur aldrei séð áður og kemst m.a. í bráða lífshættu þegar það fer út á ísilagt vatn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Uwe HeidschötterLeikstjóri

Johannes WeilandLeikstjóri

Julia DonaldsonHandritshöfundur

Johanna StuttmannHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Magic Light PicturesGB
Orange EyesGB
Studio SoiDE











