Feed (2017)
"Control Yourself"
Olivia og Matthew Grey eru 18 ára gamlir tvíburar sem eru fædd inn í heim forréttinda og mikilla væntinga.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Olivia og Matthew Grey eru 18 ára gamlir tvíburar sem eru fædd inn í heim forréttinda og mikilla væntinga. Það er eiginlega ekkert sem skilur þau að, jafnvel draumar þeirra eru samtvinnaðir. Þegar þau eru að búa sig undir síðasta skólaárið saman, þá verður harmleikur til þess að þau skiljast að, og sá tvíburi sem eftir lifir, þarf að læra að lifa lífinu án hins - eða láta reyna á hve langt á að ganga til að reyna að endurheimta þann sem fór.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tommy BertelsenLeikstjóri

Troian BellisarioHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Indy EntertainmentUS












