Home Again (2017)
"Starting over is not for beginners."
Eftir að hafa gengið í gegnum skilnað flytur Alice Kinney ásamt dætrum sínum aftur á æskuslóðirnar í Los Angeles, endurnýjar kynnin við gamla vinahópinn og hefur nýtt líf.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa gengið í gegnum skilnað flytur Alice Kinney ásamt dætrum sínum aftur á æskuslóðirnar í Los Angeles, endurnýjar kynnin við gamla vinahópinn og hefur nýtt líf. Málin taka svo óvænta stefnu þegar hún ákveður að skjóta skjólshúsi yfir þrjá unga og blanka kvikmyndagerðarmenn og hefur auk þess ástarsamband við einn þeirra – og enn óvæntari þegar fyrrverandi eiginmaður hennar, Austen, dúkkar upp, sér eftir öllu saman og vill bjarga hjónabandinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



























