Náðu í appið
Lady Macbeth

Lady Macbeth (2017)

"Morð leysa málin"

1 klst 29 mín2017

Myndin gerist í hinum dreifðu byggðum Englands árið 1865.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic76
Deila:
Lady Macbeth - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í hinum dreifðu byggðum Englands árið 1865. Katharine er óánægð í ástlausu hjónabandi með manni sem er helmingi eldri en hún er, og fjölskyldan er kaldlynd og sýnir henni lítinn skilning. Þegar hún byrjar í ástríðufullu sambandi við ungan vinnumann á býli eiginmanns hennar, þá leysast kraftar úr læðingi innra með henni, sem eru svo sterkir að hún mun ekki láta neitt stöðva sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Oldroyd
William OldroydLeikstjórif. -0001
Nikolai Leskov
Nikolai LeskovHandritshöfundurf. -0001
Alice Birch
Alice BirchHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

iFeaturesGB
Sixty Six PicturesGB
BBC FilmGB
BFIGB
Creative EnglandGB
Oldgarth MediaGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fimmtán verðlauna á Óháðu bresku kvikmyndahátíðinni og hlaut fern, fyrir besta handrit, bestu kvikmyndatöku, bestu búninga og fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna. Hún var einnig tilnefnd til tvennra BAFTA-verðlauna, fyrir bestu frumraun l