Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Lady Macbeth 2017

Morð leysa málin

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Tilnefnd til fimmtán verðlauna á Óháðu bresku kvikmyndahátíðinni og hlaut fern, fyrir besta handrit, bestu kvikmyndatöku, bestu búninga og fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna. Hún var einnig tilnefnd til tvennra BAFTA-verðlauna, fyrir bestu frumraun l

Myndin gerist í hinum dreifðu byggðum Englands árið 1865. Katharine er óánægð í ástlausu hjónabandi með manni sem er helmingi eldri en hún er, og fjölskyldan er kaldlynd og sýnir henni lítinn skilning. Þegar hún byrjar í ástríðufullu sambandi við ungan vinnumann á býli eiginmanns hennar, þá leysast kraftar úr læðingi innra með henni, sem eru svo sterkir... Lesa meira

Myndin gerist í hinum dreifðu byggðum Englands árið 1865. Katharine er óánægð í ástlausu hjónabandi með manni sem er helmingi eldri en hún er, og fjölskyldan er kaldlynd og sýnir henni lítinn skilning. Þegar hún byrjar í ástríðufullu sambandi við ungan vinnumann á býli eiginmanns hennar, þá leysast kraftar úr læðingi innra með henni, sem eru svo sterkir að hún mun ekki láta neitt stöðva sig.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.02.2021

Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun

„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndag...

04.06.2015

Fassbender er blóðugur Macbeth

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Michael Fassbender, Macbeth, er komin út en í henni sjáum við Fassbender í hlutverki þessarar blóðþyrstustu persónu Shakespeare. Leikstjóri er Justin Kurzel og Marion Cotillard leikur Lady Mac...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn