Náðu í appið
Goon: Last of the Enforcers

Goon: Last of the Enforcers (2017)

Goon 2

"Twice as hard as the first time."

1 klst 41 mín2017

Gömlu liðsfélagarnir í ísknattleiksliðinu Halifax Highlanders koma saman á ný, en það vantar aðalmanninn, Doug "The Thug" Glatt.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic48
Deila:
Goon: Last of the Enforcers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Gömlu liðsfélagarnir í ísknattleiksliðinu Halifax Highlanders koma saman á ný, en það vantar aðalmanninn, Doug "The Thug" Glatt. Hann hefur lagt skautana á hilluna, og er nú tryggingasölurmaður, kvæntur og með barn á leiðinni. En þegar erkióvinur Doug, Anders Cain, er gerður að fyrirliða Higlanders liðsins, og nýir eigendur hóta að leysa upp liðið, þá sér Doug sig tilneyddan til að mæta aftur til leiks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jay Baruchel
Jay BaruchelLeikstjóri
Jesse Chabot
Jesse ChabotHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Caramel FilmsCA
No Trace CampingUS
Taurus FilmDE