Náðu í appið
Brad's Status

Brad's Status (2017)

"The success you've been searching for may be right next to you."

1 klst 41 mín2017

Þótt Brad Sloan lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic71
Deila:
Brad's Status - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þótt Brad Sloan lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Giuseppe Andrews
Giuseppe AndrewsLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS
Plan B EntertainmentUS
Amazon StudiosUS