Brad's Status (2017)
"The success you've been searching for may be right next to you."
Þótt Brad Sloan lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í...
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Þótt Brad Sloan lifi í sjálfu sér ágætu millistéttarlífi hugsar hann oft til þess hvað hefði getað orðið úr honum ef hann hefði fetað í sömu spor og fjórir af æskuvinum hans sem hefur öllum tekist að verða ríkir. Þegar sonur hans, Troy, segir honum að hann ætli í Harvard-háskóla fær Brad þá hugmynd að kannski geti hann bætt fyrir metnaðarleysi sitt á árum áður í gegnum hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Giuseppe AndrewsLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS

Plan B EntertainmentUS

Amazon StudiosUS






















