The Harvest (1992)
"Charlie's living his movie script. The good parts. The sexy parts. The body parts."
Handritshöfundur er sendur til Mexíkó til að klára sögu fyrir kvikmynd sem er í framleiðslu.
Deila:
Söguþráður
Handritshöfundur er sendur til Mexíkó til að klára sögu fyrir kvikmynd sem er í framleiðslu. Höfundurinn fær mjög takmarkaðan, og kemur sér fyrir á skuggalegri hlið mexíkósks sumarfrísstaðar, en fljótlega flækist hann í líffærasölu starfsemi. Eftir að honum hefur verið byrlað lyf, þá er öðru nýra hans stolið, en með konu með sér, sem hann er ekki viss um hvort hann geti treyst, þá einsetur hann sér að afhjúpa starfsemina ... með óvæntum endalokum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David MarconiLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
THMPC
Curb Musifilm
Ron Stone Productions










