Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hotel Artemis 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 22. júní 2018

Þú kemst inn. En kemstu út?

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni... Lesa meira

Hotel Artemis gerist í ekki svo fjarlægri framtíð í Los Angeles þar sem blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir hafa sett allt daglegt líf fólks úr skorðum. Ein vin er til staðar mitt í glundroðanum en það er Hotel Artemis sem í raun er leynilegt sjúkrahús fyrir glæpamenn, stofnað af voldugum mafíuforingja sem er ætíð kallaður Wolf og rekið af hjúkrunarkonunni Jean Thomas sem lætur fátt sem ekkert koma sér úr jafnvægi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.07.2018

Fimm framhaldsmyndir á toppnum

Mikið framhaldsmyndafár ríkir nú á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en hvorki fleiri né færri en fimm framhaldsmyndir eru nú á toppi íslenska listans. Í efsta sætinu, sína aðra viku á lista, er ABBA dans- og söngvamyndin Mam...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn