Náðu í appið
Tank 432

Tank 432 (2015)

Belly of the Bulldog

"There's no turning back."

1 klst 28 mín2015

Við kynnumst hér sex málaliðum, þeim Reeves, Karlsson, Gantz, Capper, Evans og Smith sem eru á heimleið í gegnum skóglendi með tvo fanga sem þeim...

Deila:
Tank 432 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Við kynnumst hér sex málaliðum, þeim Reeves, Karlsson, Gantz, Capper, Evans og Smith sem eru á heimleið í gegnum skóglendi með tvo fanga sem þeim var gert að sækja þegar á þá er ráðist. Þeir sjá hins vegar ekki óvininn og neyðast til að leita skjóls í yfirgefnum bryndreka sem verður á vegi þeirra. En þá hefst martröð þeirra fyrir alvöru ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Gillespie
Nick GillespieLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Belstone PicturesGB