Náðu í appið
The History of Love

The History of Love (2016)

"Sagan fer í hringi"

2 klst 12 mín2016

The History of Love, eða Saga ástarinnar, er í raun nokkrar samtvinnaðar ástarsögur sem spanna meira en 60 ár þar sem miðpersónan er Léo Gursky, bæði á sínum yngri og efri árum.

Deila:
The History of Love - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

The History of Love, eða Saga ástarinnar, er í raun nokkrar samtvinnaðar ástarsögur sem spanna meira en 60 ár þar sem miðpersónan er Léo Gursky, bæði á sínum yngri og efri árum. Myndin hefst í Póllandi fyrir síðari heimsstyrjöldina þar sem við kynnumst þeim Léo Gursky og Ölmu Mereminski. Þau þróa með sér innilegt ástarsamband sem rofnar þegar Alma er send til Bandaríkjanna áður en Þjóðverjar hertaka landið. Léo lendir á milli steins og sleggju í styrjöldinni en lifir hana af, staðráðinn í að komast til Bandaríkjanna og finna æskuást sína. En hans bíða dapurlegar fréttir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cheryl Francis Harrington
Cheryl Francis HarringtonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Oï Oï Oï Productions
Caramel FilmsCA
Panache ProductionsBE
Libra FilmRO
2.4.7. FilmsFR
La Compagnie CinématographiqueBE