Hrekkjavökueyjan (2018)
Legend of Hallowaiian
Það er hrekkjavaka á stærstu eyju Hawaii, og því er mikil spenna í loftinu.
Deila:
Söguþráður
Það er hrekkjavaka á stærstu eyju Hawaii, og því er mikil spenna í loftinu. Þrír vinir, Kai, Eddie og Leilani, finna dularfullt skurðgoð í leynilegum helli, þegar þau eru að leika sér á ströndinni. Þau komast fljótt að því að þau hafa leyst úr læðingi ævafornan illan anda, sem tekur á sig form risastórs skrímslis með ananashöfuð. Börnin fá hjálp frá dularfullum vinum, og til að ná að kveða andann í kútinn þarf Kai að kafa ofaní arfleifð sína, og trúa sögum forfeðra sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Fresh Baked FilmsUS

Arcana StudioCA
















