Náðu í appið
Hrekkjavökueyjan

Hrekkjavökueyjan (2018)

Legend of Hallowaiian

1 klst 22 mín2018

Það er hrekkjavaka á stærstu eyju Hawaii, og því er mikil spenna í loftinu.

Deila:
Hrekkjavökueyjan - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Það er hrekkjavaka á stærstu eyju Hawaii, og því er mikil spenna í loftinu. Þrír vinir, Kai, Eddie og Leilani, finna dularfullt skurðgoð í leynilegum helli, þegar þau eru að leika sér á ströndinni. Þau komast fljótt að því að þau hafa leyst úr læðingi ævafornan illan anda, sem tekur á sig form risastórs skrímslis með ananashöfuð. Börnin fá hjálp frá dularfullum vinum, og til að ná að kveða andann í kútinn þarf Kai að kafa ofaní arfleifð sína, og trúa sögum forfeðra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sean Patrick O'Reilly
Sean Patrick O'ReillyLeikstjórif. -0001
David Swift
David SwiftHandritshöfundur
Scott Owen
Scott OwenHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fresh Baked FilmsUS
Arcana StudioCA