Náðu í appið
A-X-L

A-X-L (2018)

"Man's best friend has evolved"

2018

AXL er háleynilegur vélhundur, sem herinn bjó til til að vernda hermenn framtíðarinnar.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic29
Deila:
A-X-L - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

AXL er háleynilegur vélhundur, sem herinn bjó til til að vernda hermenn framtíðarinnar. Nafnið fékk hann frá vísindamönnunum sem bjuggu hann til og A stendur fyrir Attack, eða árás, X stendur fyrir Exploration, eða könnun, og L stendur fyrir logistics, en hundurinn býr yfir allri fullkomnustu tækni sem völ er á. Þegar verkefni mistekst þá finnur Miles A.X.L. í felum í eyðimörkinni, og nær að eiga við hann samskipti með því að virkja eigendabúnað hans. Þeim verður vel til vina, og A.X.L. gerir allt til að vernda og hjálpa nýja eiganda sínum, en að lokum finna vísindamennirnir A.X.L. og vilja fá hann til baka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Jace
Michael JaceLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Global Road EntertainmentUS
Phantom FourUS
Stage 6 FilmsUS